Stefnt að opnun um leið og það hefur snjóað eitthvað að gagni.

Vegna snjóleysis sjáum við ekki nákvæmlega fyrir okkur hvenær við munum opna, en vonumst við til að snjórinn sé ekki allt of seinn á ferðinni og komi nú ágætis magn, vonandi milli jóla og nýárs.