Viðburðir á næstunni

Æfingatöflur

Almennar æfingar karlar  |  konur
Bogfimideild Tindstóls
 
Æfingar tímar og æfingagjöld fyrir 2022-23
 
Æfingarnar eru einungis fyrir þá sem eru að æfa.
Þeir sem hafa hug á prófa geta það ekki á auglýstum æfingartímum
nema í samráði við umsjónarmann æfinga.
Æskilegt er að þeir sem ætla að æfa bogfimi fari á byrjenda námskeið í Bogfimi en þau eru haldin i samstarfi við Bogfiminámskeið og þjálfun.
 
Æfingartímar Íþróttahúsið á Sauðárkróki
Þriðjudagar. Kl 19.30-21.10
Miðvikudagar Kl 19.30-21.10  annar hver miðvikudagur
 
Æfingartímar í Íþróttahúsinu í Varmahlíð.
Þriðjudagar kl 17-18
 
 
Æfingargjöld.fyrir áramót.2022 =3 mánuðir
10500 kr fyrir 18 og eldri
6000 kr fyrir yngri en 18 ára
 
 
Æfingargjöld eru innheimt í gegnum Nóra félagakerfið.
 
Gildir fyrir þá sem mæta á stakar æfingar og eru ekki í félagi.
1500 kr Stakar æfingar. 18 og eldri 1500
1000 kr Stakar æfingar, yngri en 18 ára
 
Um tæknilegar hliðar og leiðbeiningar Indriði Ragnar Grétarsson  og Merle Krona
Yfirþjálfari Indriði R. Gretarsson

Skráning á póstlista

Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti

Bogfimimót

Bogfimimót

Hér kemur texti um bgfimimót