Viðburðir á næstunni

Æfingatöflur

Almennar æfingar karlar  |  konur

Bogfimideild Tindstóls

Æfingar tímar og æfingagjöld fyrir 2018-2019.

Æfingarnar eru einungis fyrir þá sem eru að æfa.
Þeir sem hafa hug á prófa geta það ekki á auglýstum æfingartímum
nema í samráði við umsjónarmann æfinga.

Æfingartímar  Íþróttahúsi Sauðárkróki
Mánudagar kl 18.10-19.30
Þriðjudagar. Kl 19.30-21.10

Æfingargjöld.fyrir áramót.2018 =3 mánuðir
10500 kr fyrir 18 og eldri
6000 kr fyrir yngri en 18 ára 
50% systkina afsláttur

Æfingargjöld eftir áramót veturinn 2019 =4 mánuðir
14000 kr fyrir 18 og eldri
8000 kr fyrir yngri en 18 ára 
50% systkina afsláttur

Æfingargjöld eru innheimt í gegnum Nóra félagakerfið.

Gildir fyrir þá sem mæta á stakar æfingar og eru ekki í félagi.
1500 kr Stakar æfingar. 18 og eldri 1500
1000 kr Stakar æfingar, yngri en 18 ára

Um tæknilegar hliðar og leiðbeiningar Indriði Ragnar Grétarsson

Umsjón með að stilla upp og taka niður...

Skráning á póstlista

Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti

Bogfimimót

Bogfimimót

Hér kemur texti um bgfimimót