Fréttir

Gráðun 2021

Elvira Dragemark (3.Dan) gráðaði á Sauðárkróki og í Hofsós
Lesa meira

UPPFÆRT: Aðalfundur Júdódeildar Tindastóls

UPPFÆRT: Vegna samkomutakmarkana verða þeir sem ætla að mæta að skrá sig og ef þarf verður settur upp Teams/Zoom fundur fyrir hluta fundargesta. Aðalfundur Júdódeildar Tindastóls verður haldinn 31. mars 2021.
Lesa meira

Sænskur júdóþjálfari

Júdódeild er ánægð að tilkynna að hafa fengið mjög reyndan júdó þjálfara með í lið til sín.
Lesa meira

Aðalfundur Júdódeildar Tindastóls

Aðalfundur Júdódeildar Tindastóls verður haldinn 22. júlí 2020
Lesa meira

Norðurlandsmót í Júdó á Blönduósi

Norðurlandsmót í Júdó var haldið á Blönduósi þann 8. febrúar. Alls mættu 35 keppendur frá þremur júdófélögum á Norðurlandi: Tindastóli, Pardusi á Blönduósi og KA á Akureyri.
Lesa meira

Jólamót Júdódeildar 2019

Iðkendur Júdódeildar Tindastóls kepptu á jólamóti sem fram fór í íþróttahúsinu á Sauðárkróki þann 18. desember.
Lesa meira

Júdóæfingar hefjast þriðjudaginn 24. september

Júdóæfingar hefjast hjá Júdódeild Tindastóls næstkomandi þriðjudag 24. september.
Lesa meira

Júdóiðkendur verðlaunaðir á lokahófi Júdódeildarinnar

Í dag komu Júdóiðkendur Júdódeildar Tindastóls á Sauðárkróki, Hofsósi og Hólum saman og gerðu sér glaðan dag á lokahófi þar sem júdóiðkendur voru verðlaunaðir.
Lesa meira

Vormót Tindastóls í Júdó 2019

Vormót Tindastóls í Júdó var haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í dag. Fimmtíu keppendur mættu til leiks frá fimm júdófélögum: KA á Akureyri, Pardus á Blönduósi, Júdódeild Ármanns og Júdófélagi Reykjavíkur í Reykjavík auk Júdódeildar Tindastóls í Skagafirði.
Lesa meira

Silfur og brons á Íslandsmóti yngri flokka í Júdó

Íslandsmót yngri flokka í Júdó var haldið í Laugabóli í Reykjavík í dag. Tindastóll átti þrjá fulltrúa á mótinu af rúmlega hundrað keppendum.
Lesa meira