Búningar yngri flokka

Tindastóll leikur í búningum frá Jako. Foreldrar/börn eiga búningana sjálf, félagið skaffar ekki búninga í leiki yngri flokka.

Hægt er að kaupa Tindastólsfatnað á eftirfarandi síðu:

https://jakosport.is/voruflokkur/ithrottafelog/tindastoll/