Króksmót

Skráningarfrestur á Króksmót Tindastóls er til 18. júlí. Mótið fer fram 8. - 9. ágúst á Sauðárkróki og er ætlað 6. og 7. floki drengja.

Staðfestingargjald er kr. 5.000 á hvert lið og dregst ekki frá öðrum gjöldum. Þátttökugjald fyrir hvern einstakling er kr. 10.500 fyrir mótið og kr. 2.000 aukalega ef gist er í skóla. Liðsstjóragjald er kr. 5.250 á lið.

Skráning fer fram í gegnum netfangið kroksmot2020@gmail.com

Facebook síða mótsins er hér: https://www.facebook.com/kroksmot/

DCIM100MEDIA