Matur

Frá því í fyrra (2021)

Matur:
Morgunmatur og kvöldmatur verður í íþróttahúsi Sauðárkróks. Hádegismat á laugardegi verður hægt að nálgast í íþróttahúsinu og er óskað eftir því að liðsstjórar sæki. Hádegismatur á sunnudegi verður á vallarsvæðinu næst sundlaug.

Laugardagur:

Morgunmatur: Hafagrautur, morgunkorn, súrmjólk, brauð, álegg og ávextir. Sojamjólk, haframjólk og laktósafrí mjólk fyrir þá sem þess óska.

Hádegismatur: Ostaslaufur, bananar og Kefir

Kvöldmatur: Lasagna og meðlæti

 

Sunnudagur:

Morgunmatur: Hafagrautur, morgunkorn, súrmjólk, brauð, álegg og ávextir. Sojamjólk, haframjólk og laktósafrí mjólk fyrir þá sem þess óska.

Hádegismatur: Grillaðar pylsur og drykkjarferna

DCIM100MEDIA