Matur

Foreldrar geta keypt matarmiða í Árskóla á föstudagskvöldi og fyrir hádegi á laugardeginum í matartjaldi, fyrir eina eða fleiri máltíðir. Samanlagt kosta allar máltíðir kr 3.000.-

Laugardagur:

  1. Morgunmatur (Kr.500.- fyrir aðra)
  2. Hádegismatur: Íþróttasnúður, banani og Skyrdrykkur fyrir keppendur og liðsstjóra/þjálfara (í íþróttahúsi).
  3. Kvöldmatur: Kjötbollur (Kr. 1000.- fyrir aðra)

Sunnudagur:

  1. Morgunmatur (Kr. 500.- fyrir aðra)
  2. Hádegismatur: Pizzuveisla (Kr. 1000.- fyrir aðra)

DCIM100MEDIA