- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Föstudagur
18.00 Gististaðir opna fyrir gisting
18.00-21.00 Afhending armbanda og þátttökugjafa í
anddyri Árskóla
Laugardagur
07.30-9.00 Morgunmatur í íþróttahúsinu
Aðeins þeir sem eru með þátttökuarmband móts geta komið inn í matsalinn.
9.00 Fyrstu leikir hefjast
11.00-13.00 Hádegismatur í íþróttahúsinu
14:00-16:00 Systkinamót (ætlað börnum í 8. flokki)
Skráning hefst þegar nær dregur móti.
16.30 Áætlað að síðustu leikjum dagsins ljúki
17:30-19:00 Kvöldverður í íþróttahúsinu
Aðeins þeir sem eru með þátttökuarmband móts geta komið inn í matsalinn
20.00-20:45 Kvöldskemmtun í íþróttahúsinu
Reiknað er með að eingöngu liðsstjóri fylgi liðum
Sunnudagur
07.30-09.00 Morgunmatur í íþróttahúsinu
Aðeins þeir sem eru með þátttökuarmband móts geta komið inn í matsalinn.
09.00 Fyrstu leikir dagsins hefjast
11.30-13.00 Hádegisverður
Grill við norðurenda neðra keppnissvæðis.
15.00 Áætlað að síðustu leikjum ljúki
Sigurlið hvers riðils fær afhentan bikar í lok mótsins sem afhendist við inngang íþróttahús.