Verðskrá

 Verðskrá 2017-2018

Lyftupassi

 

 Lyftupassi Barn (7 - 17) Fullorðinn (18+) Ellilífeyrisþegi Öryrki
 Tvær ferðir. 300kr. 700kr. 300kr. F
 1. Klst 700kr. 1.800kr. 700kr. R
 2. Klst 1.000kr. 2.200kr. 1.000kr. Í
 1. Dagur 1.300kr. 3.000kr. 1.300kr. K
 2. Dagar 2.300kr. 5.100kr. 2.300kr. E
 3. Dagar 3.300kr. 7.500kr. 3.300kr. Y
 4. Dagar 4.300kr. 9.800kr. 4.300kr. P
 5. Dagar 5.300kr. 12.200kr. 5.300kr. I
 Vetrar passi. 14.000kr. 26.000kr. 14.000kr. S
 Göngubraut 900kr. 900kr. 900kr. !

Það þarf lykilkort fyrir lyftuna, og kostar það 1000kr. ef viðkomandi á það ekki.

 Ekki er greitt fyrir aðgang að töfrateppinu.

 

Leigubúnaður

 

 Skíðaleiga Barn (7 - 17) Fullorðinn (18+)
 Skíði, skór og stafir 2.500kr. 3.800kr.
 Skíði 1.400kr. 2.700kr.
 Skór 1.400kr. 1.700kr.
 Stafir 700kr. 1.000kr.
 Brettaleiga    
 Bretti og skór 2.500kr 3.800kr.
 Bretti 1.400kr. 2.700kr.
 Skór 1.400kr. 1.700kr.
 Gönguskíði    
 Gönguskíði, skór og stafir 1.600kr. 2.200kr.