Verðskrá

 Verðskrá 2019-2020

Lyftupassi

 

 Lyftupassi Barn (7 - 17) / Ellilífeyrisþegi Fullorðinn (18+) Öryrki
 1. Dagur 1.500kr. 3.500kr. Ó
 2. Dagar 2.500kr. 6.300kr. K
 3. Dagar 3.500kr. 9.000kr. E
 4. Dagar 4.500kr. 11.600kr. Y
 5. Dagar 5.500kr. 14.000kr. P
 Vetrarpassi.*(1) 15.000kr. 30.000kr. I
 Göngubraut.*(2) - 1.000kr. S

Það þarf lykilkort fyrir lyfturnar, og kostar það 1000kr. ef viðkomandi á það ekki.

Það fæst síðan afsláttur ef keyptir eru 2 vetrarpassar eða fleiri í einu.

 Ekki er greitt fyrir aðgang að töfrateppinu.

(1) Norðurlandskortið fylgir með vetrar passanum, og gildir hann fyrir 2 daga á hverju af þessum svæðum: Dalvík, Ólafsfirði, Siglufirði og Hlíðarfjalli. Gildir til 1. Apríl.

(2) Vetrar passi í göngubraut er 15.000kr., en fylgir með vetrar passa í lyfturnar.

 

Leigubúnaður

 

 Skíðaleiga Barn (0 - 17) Fullorðinn (18+)
 Skíði, skór og stafir 2.800kr. 5.000kr.
 Skíði 1.700kr. 3.000kr.
 Skór 1.700kr. 2.000kr.
 Stafir 1.000kr. 1.000kr.
 Brettaleiga    
 Bretti og skór 2.800kr 5.000kr.
 Bretti 1.700kr. 3.000kr.
 Skór 1.700kr. 2.000kr.
 Gönguskíði    
 Gönguskíði, skór og stafir 1.800kr. 2.500kr.