Til að gefa hugmynd um dagskrá mótsins þá er hér dagskrá mótsins árið 2017. Dagskrá fyrir 2018 kemur hér inn um mánuði fyrir mót.
Dagskrá árið 2017 var eftirfarandi:
Föstudagur 11. ágúst
18:00 Gististaðir opna
19.00-21.00 Afhending armbanda og móttaka liða í Árskóla
22.00-22.30 Þjálfara- og fararstjórafundur í íþrottahúsinu
Laugardagur 12. ágúst
07.00-9.00 Morgunmatur í íþróttahúsinu
9.00 Fyrstu leikir hefjast
9-12 Öll lið mæti í myndatöku við Vallarhús
10-16 Strandblak og mini-golf við sundlaug.
11.30-13.00 Matur fyrir keppendur og liðsstjóra (Fótboltasnúður, skyrdrykkur og ávöxtur). Sótt í íþróttahúsið.
14-16 Systkinamót 3-5 ára, skráning fyrir kl.12.00 í sjoppunni (Kr.2.000).
18.00-20.00 Kvöldverður í íþróttahúsinu (Kjötbollur)
20.15-21.00 Kvöldvaka með Audda og Steinda í brekkunni, við völl 6
22.00-22.30 Þjálfara- og fararstjórafundur í íþróttahúsinu
Sunnudagur 13. ágúst
07.00-09.00 Morgunmatur í íþróttahúsinu
09.00 Fyrstu leikir hefjast
11.00-13.00 Hádegisverður í íþrottahúsinu (Pizzur)
13.40 Mótsslit í grasstúku við aðalvöll.
strax eftir siðasta leik mótsins