Fréttir

Viltu æfa sund í vetur, komdu á æfingu erum byrjuð í Sundlaug Sauðárkróks

Skráning fer fram https://umss.felog.is/ Allir mega koma og prófa fyrstu tvær vikurnar áður en gengið er frá skráningu. Þetta verður skemmtilegur vetur og mikið um að vera. Kveðja! Stjórn Sunddeildar Tindastóls
Lesa meira

Sundæfingar byrjuðu 25.september 2017

Sunddeild Tindastóls haust 2017 Sundæfingar byrjuðu 25.september. Æfingar hjá 1-2 bekkur byrjuðu 4.október Við tökum þátt í íþróttaviku Evrópu daganna 23-29 september, opnar æfingar og fríar út september og alls konar uppákomur í sundlaug Sauðárkróks á vegum sunddeildar. https://www.beactive.is/ Æfingartafla 1-2 bekkur mánudaga og miðvikudaga kl 16:20-17:00 3-4 bekkur mánudaga kl 17.20-18:10, fimmtudaga kl 16:20-17:10 5-10 bekkur mánudaga kl 18:20-19:20, miðvikudaga 17:30-18:30, fimmtudaga kl 18-19 Ath: Getur tekið breytingum en með fyrirvara 1-2 bekkur skráning er á netfang: sund@tindastoll.is með nafni barns og kt, nafni foreldris og gsm nr. Æfingar byrja 4.október fyrir þennan hóp. ..
Lesa meira

Sunddeild Tindastóls ætlar að fara af stað eftir gott sumarfrí.

Sunddeildin ætlar að fara af stað þetta haustið. Við erum búin að ráða til okkar Evu Maríu Sveinsdóttir ættuð frá Siglufirði hún er 31.ára gömul, býr á Sauðárkróki með Birni Magnúsi Árnasyni og börnum. Eva María kenndi sund hjá sumartími í sumar og er sjálf sundkona, æfði í 8.ár og bjó næstum í sundlauginni sem krakki. Eva María verður þriðji þjálfarinn með Þorgerði Þórhallsdóttir og Árnýju Oddsdóttir sem var hjá okkur sl.vetur. Bjóðum hana velkomna. Stefnan er að byrja í vikunni 25.september en nánari tímasetning kemur síðar og auglýst verður í sjónhorni með tímasetningar. Við ætlum að taka inn 1-2 bekk og halda áfram með hina bekkina. Þetta verður spennandi og skemmtilegur vetur. Hlökkum til að sjá ykkur. Kveðja! Stjórnin og þjálfarar
Lesa meira

Náttfatasund 15.desember 2016

Hó..hó.. Við ætlum að breyta aðeins útaf vananum og hafa náttfatasund í dag 15.desember. Bjóðum uppá heitt jólate og piparkökur eftir æfingu. Þetta er síðasta æfing fyrir jól og byrjum svo aftur á nýju ári 5.janúar sem er fimmtudagur. Hlökkum til að sjá ykkur. Jólakveðja frá Þjálf! Þorgerði og Árnýu.
Lesa meira

Viltu æfa sund í vetur, komdu á æfingu !

Lesa meira

Jólaþema 18.des fimmtudag í sundlaug.

Þeman er rauð og hvít. Má taka með sér vin/vinkonu á sundæfingu. Væri gaman að allir kæmu með jólasveinahúfu eða rauða/hvíta sokka þá hreina eitthvað sem minnir á jólin. Jólarokk- og fl. skemmtilegt..hó..hó
Lesa meira

Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki 1-4. ágúst 2014

Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem verður haldin um verslunarmannahelgina 1-4. ágúst á Sauðárkróki. Mótið er ætlað ungmennum á aldrinum 11-18 ára. Þeir sem hafa áhuga á að keppa í sundgreinum skráning er til 27.júlí á www.umfi.is Óskum einnig eftir sjálfboðaliðum til að starfa með okkur að hafa samband í sama síma 8591812 Þorgerði Formann
Lesa meira

Héraðsmót UMSS 17.júní 2014

Áskorun til einstaklinga, fyrirtækja í Skagafirði og deilda innan Tindastóls um að taka þátt í boðsundi og einstaklingsgreinum á Héraðsmóti UMSS 17. júní 2014, í Sauðárkrókslaug. Mótið hefst kl. 10.30 en upphitun hefst kl.10:00. Það eru fjórir keppendur í hverri boðsundssveit, það mega vera blönduð lið (kk og kvk) og þarf hver keppandi að synda 50m frjálst sund. - Síðasti skráningardagur er til miðnættis 15. júní: sund@tindastoll.is....ofl. Kveðja! Stjórn sunddeildar Tindastóls
Lesa meira

Upplýsingar um greinar á Héraðsmót UMSS 17.júní

Héraðsmót UMSS 17.júní 2014 Keppt verður í eftirfarandi greinum bæði í kvenna- og karlaflokki, : opnir flokkar. 200 m fjórsund 100 m baksund 100 m flugsund 100 m bringusund 100 m skriðsund 500 m skriðsund Kerlingin og Grettisbikarinn. 4x 50 boðsund blönduð lið. Fyrsta keppnin var háð árið 1940 og er þetta því sjötugasta og fjórða aldursár keppninnar.
Lesa meira

Aðalfundur sunddeildar fyrir árið 2013.

20.febrúar kl. 18 á Suðurgötu 3. Venjuleg aðalfundarstörf.
Lesa meira