Í frjálsum íþróttum er lögð áhersla á að þjálfa bæði snerpu og úthald.
Frjálsar get því hentað vel með öðrum íþróttum.
Nýjir iðkendur eru sérstaklega boðnir velkomnir.
Allir mega koma og prófa áður en gengið er frá skráningu.
Sjá upplýsingar um æfingar sumarsins 2022 hér
Vetur 2021-2022
1.- 2. bekkur
Þjálfari Ásta Margrét Einarsdóttir
- Mánudagar - Íþróttahús kl.13:15-14:00
- Föstudagar - Íþróttahús kl.13:15-14:00
3.- 4. bekkur
Þjálfari Ásta Margrét Einarsdóttir
- Mánudagar - Íþróttahús kl.14:00-14:45
- Föstudagar - Íþróttahús kl.14:00-14:45
5.- 8. bekkur
Þjálfari Ásta Margrét Einarsdóttir
- Mánudagar - Íþróttahús kl.16:00 -17:50
- Miðvikudagar - Íþróttahús kl.15:25-17:00
Meistaraflokkur (árg. 2006 og eldri)
Sigurður Arnar Björnsson yfirþjálfari og verkefnastjóri landsliðs FRÍ
Æfingar
Þrekæfingar í Íþróttahúsi Sauðárkróks
- Mánudaga kl. 18:30-20:00
- Þriðjudaga kl. 17:00-18:30
- Miðvikudaga kl. 18:30-20:00
- Fimmtudaga kl. 17:00-18:30
- Föstudaga kl. 18:30-20:00
Fésbókarsíður fyrir iðkendur hjá Frjálsíþróttadeild Tindastóls má finna hér;