Sund

Sund

Sundlaugarnar á Sauðárkróki, Varmahlíð og Hofsósi verða opnar um helgina sem hér segir og fá þeir sem bera keppnisarmband mótsins frítt í sund á meðan á móti stendur.

Opnunartími verður sem hér segir:

Sauðárkrókur:
Fös: 7-21
Lau: 10-20
Sun: 10-18

Varmahlíð:

10.30-18 (Lau. og Sun.)

Hofsós:

9-21 alla daga

410237357291667