Merki Tindastóls

Merki félagsins er hvítt T í jafnarma þríhyrningi í bláum og rauðum grunni.  Notkun merkisins er óheimil á öðru en keppni- og æfingafatnaði nema með leyfi aðalstjórnar félagsins.

 

Merki Tindastóls