Fréttir

Opið í dag 23. Apríl

Opið frá kl 11:00 til 16:00
Lesa meira

Bikarleikir hjá strákunum um helgina

Bikarkeppnin byrjar hjá strákunum um helgina en bæði Tindastóll og Drangey spila á Akureyri.
Lesa meira

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Tindastóls

miðvikudaginn 26. apríl kl. 20.
Lesa meira

Ísmaðurinn 2017

Hefuru það sem þarf?
Lesa meira

Flottur sigur hjá 3. flokk kvenna

3. flokkur kvenna spilaði æfingaleik við Þór um helgina en leiki var í Boganum á Akureyri
Lesa meira

Æfingabúðir hjá Pardusi á Blönduósi

Um helgina stóð Júdófélagið Pardus fyrir æfingabúðum í júdó í íþróttamiðstöðinni á Blönduósi, sem samanstóð af tveimur æfingum sitthvorn daginn. Þátttakendur voru á fimmta tug frá þremur júdófélögum - Júdódeild UMF Selfoss, Júdódeild Tindastóls auk Júdófélagsins Pardusar.
Lesa meira

Páskafrí í fótboltanum

Fótboltinn fer í páskafrí frá og með miðvikudeginum 12. apríl og hefjast æfingar síðan aftur miðvikudaginn 19. apríl. Gleðilega páska
Lesa meira

Pardus í heimsókn og bíóferð

Vinir okkar í Pardusi á Blönduósi kíktu í heimsókn síðast liðinn miðvikudag og tóku þátt í sameiginlegri æfingu áður en allur hópurinn skellti sér á Strumpana í Bifröst.
Lesa meira

Aðalfundur Júdódeildar Tindastóls

Aðalfundur Júdódeildar Tindastóls fór fram í húsnæði veitingastaðarins Gott í gogginn í gær. Stjórn Júdódeildarinnar vill þakka öllum sem sáu sér fært að mæta og gera fundinn betri og skemmtilegri.
Lesa meira

Heimatörnering um helgina

10. flokkur karla í aðalhlutverki
Lesa meira