Fréttir

Tindastóll mættir til Eistlands

Meistaraflokkur karla lagði land undir fót í morgun og hélt af stað til Eistlands þar sem þeir munu taka þátt í forkeppni FIBA Europe Cup. Þar sem að Tindastóll varð íslandsmeistari í vor áttu þeir rétt ásamt 4 efstu liðum deildarinnar að sækja um þátttöku í þessari keppni. Um er að ræða þriggja liða riðil í forkeppni og mun það lið sem verður í fyrsta sæti tryggja sér þátttöku í riðlakeppni mótsins og er þá keppt heima og að heiman í fjögurra liða riðlum.
Lesa meira

Velkomin á sundæfingar

Í dag 19.september hefjast sundæfingar hjá okkur aftur!
Lesa meira

Kkd. Tindastóls hefur samið við Stephen Domingo

Lesa meira

Hannes Ingi Másson tekur fram skóna að nýju.

Lesa meira

Ragnar Ágústson framlengir við Kkd. Tindastóls

Lesa meira

Aðstoðarþjálfari mfl.karla og styrktarþjálfarar Kkd. Tindastóls

Kkd. Tindastóls hefur framlengt samninga við þá Svavar Atla Birgisson, aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla og Ísak Óla Traustason, styrktarþjálfara meistaraflokks karla.
Lesa meira

Frítt að koma að prófa að skjóta af boga.

Lesa meira

Emese Vida endursemur við Körfuknattleiksdeild Tindastóls!

Lesa meira

Nýjir þjálfarar hjá Unglingaráði kkd. Tindastóls

Unglingaráð kkd. Tindastóls hefur skrifað undir samning við tvo nýja þjálfara veturinn 2023-24 og fleiri undirskriftir eru framundan við fleiri þjálfara á næstu dögum
Lesa meira

Hvalreki á fjörur Tindastóls.

Lesa meira