Fréttir

Silfur og brons á Íslandsmóti yngri flokka í Júdó

Íslandsmót yngri flokka í Júdó var haldið í Laugabóli í Reykjavík í dag. Tindastóll átti þrjá fulltrúa á mótinu af rúmlega hundrað keppendum.
Lesa meira

Skíðasvæðið er opið í dag.

10-16
Lesa meira

María Finnbogadóttir Íslandsmeistari í svigi

María Finnbogadóttir keppti um síðast liðnu helgi á Skíðamóti Íslands í Böggviðsstaðafjalli við Dalvík. María varð Íslandsmeistari í svigi, bæði í 18-20 ára stúlkna og kvennaflokki. Er þetta í fyrsta sinn sem að skíðadeild Tindastóls eignast Íslandsmeistara í Alpagreinum. Skíðadeildin er afskplega stolt af Maríu og óskum við henni innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.
Lesa meira

Góð foreldraæfing í Júdó

Í kvöld var haldin foreldraæfing hjá Júdódeild Tindastóls þar sem foreldrar og iðkendur skemmtu sér við júdóiðkun.
Lesa meira

Óbreytt stjórn, Björn Hansen heiðraður

Lesa meira

Opnunarhátíð.

Opnunarhátíðinni hefur verið frestað.
Lesa meira

Aðalfundur UMF Tindastóls - FRESTAÐ um viku

Lesa meira

Aðalfundur UMF Tindastóls

Aðalfundur UMF Tindastóls verður haldinn miðvikudaginn 20. mars nk. kl. 18:00 í fundarsal á efri hæð Hús frítímans eins og fram hefur komið í auglýsingu í sjónhorni.
Lesa meira

Þrjú silfur og tvö brons á Vormóti JSÍ

Vormót Júdósambands Íslands (JSÍ) fyrir yngri flokka, frá 11 ára til 20 ára, var haldið á Akureyri í dag. Júdódeild Tindastóls átti fimm fulltrúa á mótinu og komu þeir heim með þrjú silfur og tvö brons.
Lesa meira

Óbreytt stjórn.

Lesa meira