Fréttir

Draugagangur í Síkinu

Lið Tindastóls og KR buðu upp á geggjaðan körfuboltaleik í Síkinu í kvöld þar sem liðin áttust við í 12. umferð Dominos-deildarinnar. Tindastólsmenn spiluðu frábærlega í fyrri hálfleik með Pétur Birgis í ofurstuði og voru hreinlega búnir að jarða Vesturbæingana. En þeir risu upp í síðari hálfleik, héldu haus og með Jón Arnór óstöðvandi komust þeir með mikilli seiglu inn í leikinn. Síðustu fjórar mínúturnar sprungu Stólarnir á limminu og KR gerði á þeim kafla 21 stig gegn fimm stigum Tindastóls og unnu leikinn 87-94!
Lesa meira

Tindastóll - KR í kvöld

Leikurinn hefst klukkan 20.00
Lesa meira

Króksamótið verður haldið 21. janúar

Skráningarfrestur 14. janúar
Lesa meira

Pétur Rúnar íþróttamaður Skagafjarðar - Martin besti þjálfarinn

Eva Rún, Jón Gísli, Ragnar og Telma Ösp ung og efnileg.
Lesa meira

Hard Wok Cafe gefur yngri iðkendum gjafabréf

Hamborgari, franskar og ís.
Lesa meira

Pétur Rúnar íþróttamaður Skagafjarðar - Martin besti þjálfarinn

Eva Rún, Jón Gísli, Ragnar og Telma Ösp ung og efnileg.
Lesa meira

Linda Þórdís til Njarðvíkinga

Kkd. Tindastóls óskar henni velfarnaðar á nýjum slóðum.
Lesa meira

Jólakveðja frá Körfuknattleiksdeildinni

Með þökkum fyrir stuðninginn!
Lesa meira

Pétur Rúnar valinn íþróttamaður Tindastóls árið 2016

Athöfnin fór fram í Húsi Frítímans 22. desember síðastliðinn.
Lesa meira

Chris og Pétur í liði fyrri umferðarinnar

Frábær árangur hjá þeim félögum
Lesa meira