Unglingaflokkarnir unnu sína leiki í dag.

Strákarnir kepptu gegn ÍR og unnu þá 86-58. Finnbogi var stigahæstur með 24 stig, Viðar með 17 stig og Hannes 16, Elvar Ingi með 13, Atli Steinar 8, Pétur og Hartmann með 3 hvor og Ragnar 2 stig.
Stelpurnar kepptu gegn Fjölni og unnu örugglega 70-44.Bríet var stigahæst hjá þeim með 30 stig, Telma með 19 stig, Valdís 8, Kolbrún 5, Marín 3, Eva Rún og Sunna 2 hvor og Hera 1.
Vel gert hjá þeim.
Næsti heimaleikur er á þriðjudaginn klukkan 18.15 þegar unglingaflokkur kvenna tekur á móti Grindavík í bikarkeppni.