Fréttir

Gleðilegt ár kæra skíðafólk, æfingar að hefjast á nýju ári

Nú er búið að festa niður æfingadaga Þriðjudaga frá 17-19 Fimmtudaga frá 17-19 Laugardagar frá 11-13
Lesa meira

Brösuleg byrjun á vetrinum

Ný fyrirmæli vegna Covid-19
Lesa meira

Æfingar að hefjast

Nú getum við látið okkur hlakka til, æfingar að hefjast. Viltu meiri upplýsingar? Heyrðu endilega í okkur
Lesa meira

Snjórinn kominn í fjallið

Farið er að styttast í að skíðaæfingar hefjist hjá Skíðadeild Tindastóls.
Lesa meira

Lokun allra skíðalyfta á Íslandi

Því miður tilkynnist hér með að allar skíðalyftur og brekkur frá þeim loka frá og með deginum í dag og mun sú lokun vara meðan á samkomubanni stendur
Lesa meira

María Finnbogadóttir Íslandsmeistari í svigi

María Finnbogadóttir keppti um síðast liðnu helgi á Skíðamóti Íslands í Böggviðsstaðafjalli við Dalvík. María varð Íslandsmeistari í svigi, bæði í 18-20 ára stúlkna og kvennaflokki. Er þetta í fyrsta sinn sem að skíðadeild Tindastóls eignast Íslandsmeistara í Alpagreinum. Skíðadeildin er afskplega stolt af Maríu og óskum við henni innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.
Lesa meira

Aðalfundur Skíðadeildar

Fimmtudaginn 14 september kl 18:00. verður Aðalfundur skíðadeildarinnar haldinn að Víðigrund 5. Allir velkomnir
Lesa meira