16.02.2017
Óli Arnar Brynjarsson
Tindastólsmenn fóru giska létt með botnlið Snæfells þegar liðin áttust við í Dominos-deildinni í Stykkishólmi í kvöld. Heimamenn héngu í stuttbuxum Stólanna fyrstu tólf mínúturnar en síðan skildu leiðir. Snæfellingar réðu ekkert við Antonio Hester sem gerði 43 stig í leiknum og lék á allsoddi. Lokatölur 59-104.
Lesa meira
15.02.2017
Unglingaflokkur karla tapaði gegn KR í úrslitaleiknum
Lesa meira
07.02.2017
Unglingaflokkur karla spilar til úrslita
Lesa meira
03.02.2017
Óli Arnar Brynjarsson
Tindastóll og Keflavík mættust í hörkuleik í Síkinu í gærkvöldi. Það var skarð fyrir skildi að í lið Stólanna vantaði Chris Caird, sem á í hnémeiðslum, og óttuðust sumir stuðningsmanna liðsins hið versta, enda spilamennskan ekki verið upp á það besta í janúar. Lið Tindastóls spilaði hins vegar hörku vörn allan leikinn og uppskar á endanum sanngjarnan sigur. Lokatölur 86-77.
Lesa meira
02.02.2017
Unglingaflokkur kvenna að heiman og unglingaflokkur karla heima
Lesa meira
01.02.2017
Til Keflavíkur á sunnudaginn
Lesa meira