Úrslit helgarinnar

Mynd: Hanna Dóra
Mynd: Hanna Dóra

Unglingaflokkur stúlkna keppti gegn Fjölni og KR um liðna helgi. Þær áttu ekki sjö dagana sæla og töpuðu báðum leikjunum.

Þá fór 10. flokkur drengja og spilaði bikarleik gegn Þór Akureyri. Þar endurtóku þeir leik meistaraflokks frá því í síðustu viku og töpuðu stórt. 

Við treystum á að úrslit næstu leikja verði ögn skemmtilegri - áfram Tindastóll!!