Fréttir

Bikardráttur yngri flokka í körfubolta

Lesa meira

Tindastóll - Haukar

Fimmtudaginn 15. desember kl: 19.15.
Lesa meira

Jólamót Molduxa

Hið árlega jólamót verður haldið í 23. skipti annan í jólum - allur ágóði rennur til körfuknattleiksdeildarinnar.
Lesa meira

Leikir helgarinnar

Unglingaflokkur karla og 10. flokkur drengja spila bikarleiki um helgina.
Lesa meira

Grindavík - Tindastóll í beinni á Stöð2-sport í kvöld

Næst síðasta umferð fyrir jól í Domino's deild karla
Lesa meira

Svuntur til styrktar barna- og unglingastarfinu

Fínar í jólapakkann!!
Lesa meira

Tveir fulltrúar í U-20 landsliðin

Bríet Lilja Sigurðardóttir og Linda Þórdís Róbertsdóttir hafa verið valdar í æfingahóp U-20 kvenna
Lesa meira

Síðan uppfærð

Búið er að uppfæra síðuna að stærstum hluta.
Lesa meira

Laufléttur sigur í Síkinu

Tindastóll fékk framlágt lið Snæfells í heimsókn í Síkið í kvöld og unnu stórsigur eins og vænta mátti. Stólarnir náðu strax góðri forystu og það var augljóst frá fyrstu mínútu að gestirnir voru ekki líklegir til að veita mikla mótspyrnu. Staðan í hálfleik var 49-21 og hálfgerð þolraun fyrir áhorfendur að komast í gegnum seinni hálfleikinn sem var óspennandi með öllu. Lokatölur 100-57.
Lesa meira

Tindastóll og Haukar mætast í Síkinu í kvöld!

Fjórði leikur í einvígi Tindastóls og Hauka í fjögurra liða úrslitum Dominos-deildarinnar fer fram í kvöld kl. 19:15 í Síkinu. Það má reikna með rosalegum baráttuleik og Stólarnir munu ekki gefa þumlung eftir gegn sterku liði Hauka. Ekkert annað en sigur kemur til greina hjá Tindastólsmönnum og því alveg kristaltært að stuðningsmenn verða að fjölmenna í Síkið og styðja sína menn til sigurs.
Lesa meira