Merki Tindastóls

Merki félagsins er hvítt T í jafnarma þríhyrningi í bláum og rauðum grunni. Notkun merkisins er óheimil nema með skriflegu leyfi aðalstjórnar félagsins.

Yfirlit yfir skrifleg leyfi fyrir notkun á merki félagsins skal vera aðgengilegt á heimasíðu Tindastóls. Ef óheimil notkun á sér stað rennur ágóði sem hlýst af notkun og markaðssetningu merkis félagsins beint til aðalstjórnar Tindastóls. (3.grein laga félagsins)

 

Merki Tindastóls

PDF útgáfa af merkinu