Viðburðir á næstunni

Æfingatímar í vinnslu. fyrir 2023-24

Almennar æfingar karlar  |  konur

Bogfimideild Tindstóls

Æfingar tímar og æfingagjöld fyrir 2022-23

Æfingarnar eru einungis fyrir þá sem eru að æfa.
Þeir sem hafa hug á prófa geta það ekki á auglýstum æfingartímum
nema í samráði við umsjónarmann æfinga.
Æskilegt er að þeir sem ætla að æfa bogfimi fari á byrjenda námskeið í Bogfimi en þau eru haldin i samstarfi við Bogfiminámskeið og þjálfun.

Æfingartímar Íþróttahúsið á Sauðárkróki
Þriðjudagar. Kl 19.30-21.10
Miðvikudagar Kl 19.30-21.10

Æfingartímar í Íþróttahúsinu í Varmahlíð.
Þriðjudagar kl 17-18

Æfingargjöld eru innheimt í gegnum Sportabler félagakerfið.


Um tæknilegar hliðar og leiðbeiningar Indriði Ragnar Grétarsson og Merle Krona
Yfirþjálfari Indriði R. Gretarsson

Skráning á póstlista

Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti

Bogfimimót

Bogfimimót

Hér kemur texti um bgfimimót