Fréttir

Ekkert gefins í Síkinu

Fjallbrattir ÍR-ingar mættu vígreifir í Síkið í gærkvöldi og hugðust fylgja eftir góðum sigri á Stjörnunni með því að gera Tindastólsmenn að sínum næstu fórnarlömbum. Slæm byrjun ÍR setti það plan í uppnám og lið Tindastóls leiddi allan leikinn þó munurinn færi alveg niður undir tvö stigin í lokakafjórðungnum. Stólarnir höluðu því inn tvö stig í leik þar sem fegurðin lét í minni pokann fyrir krafti og baráttu. Lokatölur 84-78.
Lesa meira

Helgin framundan

Króksamót og ungl.fl.karla...
Lesa meira

Tindastóll - ÍR

Borche mætir í Síkið
Lesa meira

Úrslit helgarinnar

Enginn sigur í þetta sinn...
Lesa meira

Leikir helgarinnar

Unglingaflokkur kvenna og 10.flokkur drengja
Lesa meira

Þór Akureyri - Tindastóll

Fimmtudag klukkan 19.15
Lesa meira

Unglingaflokkur kvenna í 4-liða úrslit

Öruggur sigur á Grindavík
Lesa meira

Unglingaflokkarnir unnu sína leiki í dag.

Öruggir sigrar.
Lesa meira

Unglingaflokkarnir leika þrjá leiki á næstu dögum

Þar af einn bikarleikur
Lesa meira

Draugagangur í Síkinu

Lið Tindastóls og KR buðu upp á geggjaðan körfuboltaleik í Síkinu í kvöld þar sem liðin áttust við í 12. umferð Dominos-deildarinnar. Tindastólsmenn spiluðu frábærlega í fyrri hálfleik með Pétur Birgis í ofurstuði og voru hreinlega búnir að jarða Vesturbæingana. En þeir risu upp í síðari hálfleik, héldu haus og með Jón Arnór óstöðvandi komust þeir með mikilli seiglu inn í leikinn. Síðustu fjórar mínúturnar sprungu Stólarnir á limminu og KR gerði á þeim kafla 21 stig gegn fimm stigum Tindastóls og unnu leikinn 87-94!
Lesa meira