Fréttir

Della í Ljónagryfjunni

Tindastólsmenn fóru illa að ráði sínu þegar þeir mættu Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni suður með sjó fyrr í kvöld. Eftir frábæran fyrri hálfleik Stólanna komust heimamenn inn í leikinn strax í byrjun síðari hálfleiks, með aðstoð dómaranna, og þeir reyndust síðan sterkari á lokamínútum leiksins og unnu dýsætan sigur, 92–86.
Lesa meira

Bikarleikir auk annarra leikja um helgina

Mikið um að vera!
Lesa meira

Njarðvík - Tindastóll

Domino's deildin heldur áfram
Lesa meira

Unglingaflokkur karla með einn tapleik og einn sigur

Áfram í bikarnum
Lesa meira

Israel Martin áfram í Síkinu

Samningur til þriggja ára
Lesa meira

Ekkert gefins í Síkinu

Fjallbrattir ÍR-ingar mættu vígreifir í Síkið í gærkvöldi og hugðust fylgja eftir góðum sigri á Stjörnunni með því að gera Tindastólsmenn að sínum næstu fórnarlömbum. Slæm byrjun ÍR setti það plan í uppnám og lið Tindastóls leiddi allan leikinn þó munurinn færi alveg niður undir tvö stigin í lokakafjórðungnum. Stólarnir höluðu því inn tvö stig í leik þar sem fegurðin lét í minni pokann fyrir krafti og baráttu. Lokatölur 84-78.
Lesa meira

Helgin framundan

Króksamót og ungl.fl.karla...
Lesa meira

Tindastóll - ÍR

Borche mætir í Síkið
Lesa meira

Úrslit helgarinnar

Enginn sigur í þetta sinn...
Lesa meira

Leikir helgarinnar

Unglingaflokkur kvenna og 10.flokkur drengja
Lesa meira