Æfingargjöld og æfingartafla

Sundæfingar haust 2023

Tímabil sept-des '23

Æfingatímar:

2.bekkur: Mánudagar kl. 16.15 -17.00, og fimmtudagar kl.15.00 - 15.45

3.og 4.bekkur: Mánudagar kl. 14.15-15.15, og fimmtudagar k. 16.15 -17.00

5.bekkur og eldri: Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 17.00-18.00

Einstakir sundgarpar, sér hópur: Þriðjudagar kl.15.00-16.00 í Vallarhúsinu.

Þau sem æfa ekki en vilja prufa  þá er öllum velkomið að kíkja á 2x æfingar.

 

Æfingagjöld: Iðkendur geta valið hvort þeir stunda æfingar 1x í viku (11.000,- önn) eða 2x í viku (22.000,- önn.)

 

Þjálfarar:

        Þóra Lisebet Gestsdóttir (1.og 2.stig þjálfaramenntun hjá ÍSÍ) 

        Klara Sigurðardóttir

Aðstoð 2.bekkur: Heiður Stefánsdóttir, Herdís Elvarsdóttir og Lára Sigurðardóttir

 

Fyrir frekari upplýsingar er ykkur velkomið að hringja í síma 892-5447 (Þóra).

Sjáumst hress í lauginni!

Kær kveðja,

Stjórn Sunddeildar