- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Sundæfingar haust 2025 |
Tímabil sept-des '25 |
1.og 2.bekkur: Mánudagar og miðvikudagar kl.15.30-16.15
3.og 4.bekkur: Mánudagar og miðvikudagar kl. 16.30
5.bekkur og eldri: Þriðjudagar og finntudagar kl.16.10.
Stefanía Ósk Pálsdóttir, yngri hópar
Brynjar Þór Halldórsson, elsti hópur.
Aðstoðarfólk: Heiður Stefánsdóttir, Herdís Elvarsdóttir.
Fyrir frekari upplýsingar er ykkur velkomið að hringja í síma 892-5447 (Þóra Lisebet G. formaður).
Sjáumst hress í lauginni!
Kær kveðja,
Stjórn Sunddeildar