helstu keppnisreglur

helstu keppnisreglur á mótum:

  • stelpur/konur þurfa að vera í hvítum bol undir gallanum
  • strákar/karlmenn mega ekki vera í bol undir gallanum
  • allir eiga að vera með hvítum hreinum galla
  • það má ekki einungis vera með bláum galla
  • judogallinn þarf að vera í réttu stærð
  • enginn skartgrípir eru leyfð
  • sitt hár þarf að vera í teygju (án málms) og á ekki að snerta gallann
  • neglur eiga að vera stuttklipptar

 

  • á JSÍ mótum þarf að vera á minnsta kosti með gula beltið til að mega keppa