Þór Akureyri - Tindastóll

Mynd: Hjalti Árna.
Mynd: Hjalti Árna.

Tindastóll rennir yfir Öxnadalsheiðina annað kvöld og sækir Þór Akureyri heim. Það er mikilvægt fyrir okkur að ná tveimur stigum í þessum leik eftir tap í síðustu umferð.

Nú er um að gera að skella sér á útileik - það verður ekki styttra að fara fyrir okkur :) Heyrst hefur að stuðningsmannasveitin ætli að mæta með læti og ekki er annað að heyra í umræðunni hérna á Króknum en að stuðningsmenn ætli að fjölmenna á leikinn. 

Leikurinn hefst klukkan 19.15.

Áfram Tindastóll!