Fótboltafréttir

Donni og Konni ráðnir þjálfarar meistaraflokks karla og kvenna

Bræðurnir Halldór Jón (Donni) og Konráð Freyr (Konni) Sigurðssynir hafa verið ráðnir þjálfarar meistaraflokksliða Tindastóls til næstu þriggja ára.
Lesa meira

Íþróttamaður ársins hjá UMSS

Árleg uppskeruhátíð UMSS var haldin fimmtudagskvöldið 19. desember 2025.
Lesa meira

Aðalfundur Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Tindastóls.

Aðalfundur Barna- og unglingaráðs knd. Tindastóls verður haldinn 20. nóvember nk. í Vallarhúsinu á Sauðárkróki kl. 20.
Lesa meira

Besta deildin rúllar af stað um helgina

Fyrsta umferð Bestu deildar kvenna fer fram um helgina.
Lesa meira

Fyrsti leikur í Lengjubikar

Fyrsti leikurinn í Lengjubikarnum hjá meistaraflokki kvenna, fer fram í Akraneshöllinni, laugardaginn 10. febrúar kl. 19:00.
Lesa meira

Elísa Bríet Björnsdóttir æfir með U-16 landsliðinu

Lesa meira

Breyting á stjórn knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls fór fram þann 6. desember síðastliðinn. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf ásamt stjórnarkjöri.
Lesa meira

Aðalfundur Knattspyrnudeildar

Aðalfundur Knattspyrnudeildar og Barna og unglingaráðs knd. Tindastóls verður haldinn 6. desember nk. í Vallarhúsinu á Sauðárkróki kl. 20. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. Allir velunnarar knattspyrnudeildarinnar eru hvattir til að mæta.
Lesa meira

Vel heppnað ÓB-mót Tindastóls

ÓB mót Tindastóls var haldið helgina 23.-25. júni sl. á Sauðárkróki fyrir 6. flokkk kvenna í knattspyrnu.
Lesa meira

Tveir útileikir hjá meistaraflokksliðunum í dag

Báðir meistaraflokkar Tindastóls eiga útileiki í dag, kvennaliðið leikur á Akureyri og karlaliðið í Mosfellsbæ.
Lesa meira