Júdó dygðir

JÚDÓ DYGÐIRNAR

Virðing:

Berðu virðingu fyrir sjálfum þér og öðrum.

Hjálpsemi:

Hjálpaðu félaga að æfa sig. Hjálpaðu sérstaklega nýjum félögum svo þeim líður vel í hópnum.

Sjálfsstjórn:

Hafðu stjórn á gjörðum þínum og skapi.

Hugrekki:

Breyttu rétt, jafnvel þó það valdi hræðslu.

Hógværð:

Forðastu hégóma og mont.

Heiður:

Viðurkenna frammistöðu allra annarra þegar þeir leggja sig fram og gera eftir bestu getu.

Kurteisi:

Komdu fram við fólk eins og vini í júdó. Vertu virðandi fyrir fólki sem æfa júdó með þér.

Heiðarleiki:

Stattu við orð þín, temdu þér réttlæti og sanngirni.