Unglingaflokkarnir leika þrjá leiki á næstu dögum

Unglingaflokkarnir spila sitthvorn heimaleikinn á morgun; strákarnir gegn ÍR kl 14.00 og stelpurnar gegn Fjölni kl. 16.00.
Á þriðjudaginn spilar unglingaflokkur kvenna svo bikarleik gegn Grindavík í Síkinu. Sá leikur hefst klukkan 18.15.
Allir að mæta í Síkið og hvetja okkar fólk !!