Æfingatímar sumar 2024 júní til ágúst

 

  mánudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur
11:00 JúdóSumarTÍM JúdóSumarTÍM JúdóSumarTÍM JúdóSumarTÍM  
12:00          
13:00          
14:00          
14:30          
15:00          
16:00          
16:15 Júdó 2021-2019 Judo4Balance Júdó 2021-2019 Judo4Balance Júdó 2021-2019
17:00 Júdó 2014-2011 Júdó 2018-2015 Júdó 2014-2011 Júdó 2018-2015 Júdó 2014-2011
18:00 Júdó 2010+ Júdó 2010+ Júdó 2010+ Júdó 2010+ Júdó 2010+
19:00 Júdó 2010+ Júdó 2010+ Júdó 2010+ Júdó 2010+ Júdó 2010+

SumarTÍM allir aldurshópar

Mánudagar til fimmtudagar kl. 11:00 til 12:00

Frábært leið til að kynnast júdó og bæta þrek, jafnvægi og úthald í gegnum leiki

 ATH: bara í júní

börn f. 2021-2019

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar kl 16:15-17:00

Júdó-Íþróttaskóli, leikir sem bæta jafnvægi, styrk og úthald

 

börn f. 2018-2015

Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 17:00-18:00

 

fallæfingar, undirstöðu fyrir fyrstu tæknin í júdó, leikir sem bæta jafnvægi, styrk og úthald

 

börn f. 2014-2011

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar kl. 17:00-18:00

fallæfingar, fyrsta tæknin í júdó, byrjun á standandi og gólfglímu, leikir sem bæta jafnvægi, styrk og úthald

 

iðkendur f. 2010 og eldri

Mánudagar til Föstudagar kl. 18:00-20:00

fallæfingar, tækni kennsla, kata, randori

 

Judo4Balance

Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 16:15-17:00

Kennsla í fallæfingum og jafnvægisæfingar til að auka öryggi í daglegu lífi. Opið fyrir allar sem vilja (sérstaklega hugsað fyrir atvinnulífið og eldri borgara)