Fréttir

Aðalfundur Bogfimideildar Tindastóls

Lesa meira

Æfingar að hefjast aftur eftir hátíðirnar. Æfingar að byrja í Varmahlíð!

Lesa meira

Íslandsmótið í Bogfimi utanhús 2018

Íslandsmótið í bogfimi utanhús verður haldið á Egilsstöðum 6-7 júlí. Bogfimideild Tindastóls er með 1 keppenda að þessu sinni og mun það vera Indriði R Grétarsson sem keppir í trissubogaflokki. Hann hefur lítið keppt og eða æft undanfarin ár en frekar nýtt krafta sína sjá um æfingar og kynna bogfimi á ýmsum stöðum um landið . Nú ætlar hann að sjá hvernig honum gengur á meðal þeirra bestu. :)
Lesa meira

Bogfimikynning

Bogfimikynning verður haldin fimmtudagkvöldið 6/11 2014 frá kl 20.30 til 22.50 íþróttahúsinu við Árskóla.
Lesa meira