Króksamótið

Króksamótið

Körfuknattleiksdeild Tindastóls stendur fyrir sínu sjöundaKróksamóti í minnibolta, laugardaginn 21. janúar 2017.Króksamótið er körfuboltamót fyrir krakka í 1.-6. bekk oger dagsmót á þægilegum tíma.  Áhersla er lögð á skemmtun og fjör, en úrslitineru algjört aukaatriði og engin stig talin. Þátttökugjald er 3.500 kr. og er það greitt á staðnum í upphafi móts.Innifalið er bolur og brúsi, verðlaunapeningur og pítsuveisla í Árskóla. Fyrstu leikir hefjast kl.9:00 og áætlað er að mótinu ljúki kl.16:00með troðslu- og 3 stigakeppni hjá leikmönnum meistaraflokks karla Skráning í Króksamótið er til 14. jan.2017:karfa-unglingarad@tindastoll.is Nánari upplýsingar um riðlaskiptingu, leikjaniðurröðun og fleirabirtist hér þegar nær dregur.