Fréttir

Leikir helgarinnar

Nokkrum leikjum frestað.
Lesa meira

Nýtt skráningakerfi UMSS

NÓRI
Lesa meira

Sigur Tindastóls í sveiflukenndum leik

Tindastóll og Þór Þorlákshöfn mættust í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld í 19. umferð Dominos-deildarinnar í körfubolta. Tindastólsmenn voru með yfirhöndina mest allan leikinn en Þórsarar voru ólseigir og sáu til þess að halda áhorfendum spenntum allt til loka sveiflukennds leiks. Lokatölur voru 83-76 og Tindastóll, Stjarnan og KR öll með 28 stig en Vesturbæingarnir eiga leik til góða.
Lesa meira

Stólarnir skinu skært gegn ljóslausum Stjörnumönnum

Stjörnumenn fengu á baukinn í Síkinu í kvöld þegar þeir lentu í klónum á baráttuglöðum Tindastólsmönnum í toppslagnum í Dominos-deildinni. Stólarnir náðu yfirhöndinni þegar leið að hálfleik og áttu síðan geggjaðan þriðja leikhluta sem skóp öruggan sigur. Lokatölur voru 92-69 og lið Tindastóls situr nú í öðru sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir KR-ingum.
Lesa meira

Toppslagur í kvöld: Tindastóll - Stjarnan

Pétur Rúnar á afmæli og ætlar að fagna því með sigri í kvöld
Lesa meira

Tveir heimaleikir á sunnudaginn

Unglingaflokkarnir keppa...
Lesa meira

Hester lék lausum hala í Hólminum

Tindastólsmenn fóru giska létt með botnlið Snæfells þegar liðin áttust við í Dominos-deildinni í Stykkishólmi í kvöld. Heimamenn héngu í stuttbuxum Stólanna fyrstu tólf mínúturnar en síðan skildu leiðir. Snæfellingar réðu ekkert við Antonio Hester sem gerði 43 stig í leiknum og lék á allsoddi. Lokatölur 59-104.
Lesa meira

Snæfell - Tindastóll á morgun

Þrír leikir framundan
Lesa meira

Silfur í Maltbikarnum

Unglingaflokkur karla tapaði gegn KR í úrslitaleiknum
Lesa meira

Bikarhelgi framundan

Unglingaflokkur karla spilar til úrslita
Lesa meira