Unglingaflokkur karla með einn tapleik og einn sigur

Unglingaflokkur karla lék tvo leiki um helgina. Fyrri leikurinn var bikarleikur gegn Grindavík og með sigri í honum komu strákarnir sér í undanúrslit. 

Seinni leikinn spiluðu þeir gegn KR en strákarnir okkar töpuðu þeim leik, lokatölur 92-68 KR-ingum í vil.