Fréttir

Tvö lið á törneringum um helgina

8. flokkarnir á ferð og flugi
Lesa meira

Axel Kára og Sigtryggur Arnar í Tindastólsbúning á ný

Mikill styrkur fyrir lið Tindastóls
Lesa meira

Heimatörnering um helgina

10. flokkur karla í aðalhlutverki
Lesa meira

Unglingaflokkur kvenna með sigur á Grindavík

Lokatölur 74:65
Lesa meira

Stólarnir yfirgáfu pizzupartýið

Leikmenn Tindastóls hafa sett sinn síðasta þrist á þessu körfuboltatímabilinu. Strákarnir fóru vel studdir í Sláturhús þeirra Keflvíkinga og eftir hörkuleik urðu þeir að bíta í það súra epli að vera sendir í sumarfrí. Lokatölur voru 83-73 og Stólarnir eðlilega svekktir með niðurstöðuna, enda var stefnt hátt í pizzupartýi Dominos-deildarinnar í vetur, en ekki fer alltaf allt eins og stefnt er að þó viljinn sé til staðar.
Lesa meira

Leikur 4 - frí rútuferð

Keflavík - Tindastóll
Lesa meira

Tindastólsmenn með kröftugan sigur á Keflvíkingum

Það var að duga eða drepast fyrir Stólana í kvöld þegar þeir tóku á móti Keflvíkingum í þriðja leik liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar. Það var vel mætt í Síkið og meira að segja hávær hópur Keflvíkinga lét í sér heyra – í það minnsta framan af leik. Stólarnir tóku öll völd á vellinum í öðrum leikhluta og leiddu með 25 stigum í hálfelik. Þeir gáfu ekkert eftir í síðari hálfleik þrátt fyrir villuvandræði lykilmanna og lönduðu kröftugum sigri, 107-80.
Lesa meira

Skyldumæting í Síkið í kvöld

Tindastóll - Keflavík, leikur 3
Lesa meira

Keflvíkingar komnir með Stólana í gólfið

Annar leikur Keflavíkur og Tindastóls fór fram í Sláturhúsinu suður með sjó í kvöld og var um hörkuleik að ræða. Heimamenn náðu yfirhöndinni í öðrum leikhluta en Stólarnir gáfust ekki upp og náðu að minnka muninn í tvö stig þegar 40 sekúndur voru eftir. Það dugði hins vegar ekki til því Keflvíkingar kláruðu leikinn af vítalínunni og sigruðu 86-80. Þeir leiða því einvígið 2-0 og geta því skóflað Stólunum í sumarfrí nú á miðvikudaginn þegar liðin mætast þriðja sinni og að þessu sinni í Síkinu.
Lesa meira

Keflavík - Tindastóll

Staðan í einvígiun 0:1
Lesa meira