Israel Martin áfram í Síkinu

Mynd tekin af mbl.is
Mynd tekin af mbl.is

Israel Martin skrifaði undir samning til þriggja ára við körfuknattleiksdeildina í vikunni sem leið.

Ljóst er að deildin hefur náð sér í góðan bita og verður gaman að fylgjast með framvindunni hjá Martin næstu ár.