Fréttir

Æfingar í bogfimi byrjaðar

Nú eru æfingar í bogfimi byrjaðar. Og gefst fólki tækifæri til að koma og prófa næstu 3 æfingar frítt. En æfingar eru á Mánudögum 18.10 til 19.30 og Þriðjudaga 19,30 til 21. Endilega kíkið við og fáið að prófa.
Lesa meira

Júdóæfingar hefjast mánudaginn 17. september

Júdóæfingar hefjast hjá Júdódeild Tindastóls næstkomandi mánudag, 17. september.
Lesa meira

Körfuboltaæfingar hjá Unglingaráði kkd. Tindastóls eru hafnar

Körfuboltaæfingar hjá Unglingaráði kkd. Tindastóls eru hafnar og skráningar eru opnar til 20. sept. 2018.
Lesa meira

MÍ 15-22 ára í frjálsíþróttum.

Andrea Maya og Þóranna Ósk Íslandsmeistarar í sínum flokkum !
Lesa meira

Opin æfing kvennalandsliðsins í Júdó

Opin æfing kvennalandsliðsins í Júdó fór fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær. Þar æfðu bestu júdókonur landsins ásamt ungum og efnilegum.
Lesa meira

Æfingabúðir í Júdó í Svíþjóð

Iðkendur Júdódeildar Tindastóls lögðu land undir fót ásamt iðkendum frá Pardusi á Blönduósi og Ármanni í Reykjavík og tóku þátt í æfingabúðum í Júdó í Stokkhólmi í Svíþjóð síðastliðna helgi.
Lesa meira

Góður árangur Þórönnu á NM / Baltic U23 - 2018.

Skagfirðingar keppa líka á Sumarleikum HSÞ um helgina
Lesa meira

Unglingalandsmót UMFÍ 2018.

Andrea Maya mótsmeistari í kúluvarpi 15 ára
Lesa meira

Landsliðsæfing í Júdó á Sauðárkróki

Kvennalandsliðið í Júdó mun æfa í íþróttahúsinu á Sauðárkróki síðustu helgina í ágúst.
Lesa meira

Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum.

Frábær árangur Skagfirðinga !
Lesa meira