Fréttir

Fjölnir fyrstir til að legga Stólanna í vetur.

Það var vitað eftir nýlegan bikarleik við Fjölnir að það yrði ekkert gefið í Dalhúsum á föstudagskvöld.
Lesa meira

Fjölnir - Tindastóll verður sýndur beint á fjolnir.is.

Lesa meira

Leikir helgarinnar

Einn heimaleikur er hjá yngri flokkum um helgina þegar að Unglingaflokkur tekur á móti KR-ingum.
Lesa meira

Mfl kvenna tekur á móti Grindavík b. á morgun

Vegna þorrablóts leika stelpurnar í Varmahlíð.
Lesa meira

Leikur hjá mfl karla.

Ekki er langt síðan þessi lið mættust og var það hörkuleikur.
Lesa meira

Nettómótið

Nettómótið í körfubolta verður haldið i Reykjanesbæ helgina 1.-2. mars n.k. Mótið er fyrir krakka í 3.-6. bekk. Þeir foreldrar sem áhuga hafa á að fara með börnin sín á mótið hafi samband við unglingaráð á netfangið karfa-unglingarad@tindastoll.is sem fyrst. Ljóst er að þjálfarar barnanna komast ekki þar sem þau eiga bæði leiki þessa helgi.
Lesa meira

ÍR-ingar gerðu út um bikardraum Tindastólsmanna í hörkuleik

Tindastóll og ÍR mættust í hörku körfuboltaleik í Síkinu í kvöld en um var að ræða undanúrslitaleik í Powerade-bikarkeppni KKÍ. Góð stemning var í Síkinu, fjöldi áhorfenda og fámennur en hávær stuðningsmannahópur Breiðhyltinga kryddaði stemninguna enn frekar. Þegar upp var staðið voru það gestirnir sem reyndust sterkari, sigruðu 79-87, og mæta Grindvíkingum í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni.
Lesa meira

Stóra stundin að nálgast.

Það verður boðið uppá flugeldasýningu í Síkinu á morgun og eins gott að fólk mæti og taki þátt í þessu með strákunum.
Lesa meira

Erfið fæðing í Síkinu í kvöld

Tindastóll og lið FSu mættust í Síkinu í kvöld í 12. umferð 1. deildar. Leikurinn varð talsvert meira spennandi en stuðningsmenn Tindastóls hefðu fyrirfram reiknað með og rétt á lokamínútunum sem Stólunum tókst að tryggja sigurinn. Lokatölur voru 93-83.
Lesa meira

10.flokkur stúlkna úr leik í bikarnum

10.fl. stúlkna tapaði í dag fyrir Keflavík í bikarkeppni 10.flokks, 34-48 og eru þar með úr leik.
Lesa meira