Heimatörnering um helgina

Mynd: Sædís Bylgja
Mynd: Sædís Bylgja

Um helgina spilar 10. flokkur karla heimatörneringu. Á laugardegi eiga þeir leiki klukkan 14.00 gegn Breiðablik og klukkan 16.30 gegn Þór Þ./Hamar. Á sunnudaginn spila þeir svo gegn Grindavík. Sá leikur hefst klukkan 10.00.