Fréttir

JAKO og Tindastóll

Í vikunni var undirritaður samstarfssamningur til fjögurra ára á milli Knattspyrnudeildar Tindastóls og JAKO. Tindastóll mun leika í JAKO búningum næstu fjögur árin og á það við alla flokka félagsins.
Lesa meira

Lengjubikarinn

M.fl.karla og m.fl. kvenna töpuðu bæði leikjum sínum í gær 0-3. Leikur strákanna var að sögn mjög dapur og komust þeir aldrei inn í leikinn. Því fór sem fór.
Lesa meira

Lengjubikarinn

Báðir meistaraflokkarnir eiga leik í dag í Lengjubikarnum. Kl. 16:00 leika strákarnir í Reykjavík en mótherjinn er BÍ/Bolungarvík. Kl. 17:00 hefst leikur hjá stelpunum við Hött en sá leikur verður í Boganum á Akureyri.
Lesa meira

Þrír yngri flokkar í lokaumferðinni um helgina

10. flokkur drengja, 9. flokkur stúlkna og 7. flokkur drengja taka um helgina þátt í síðustu umferð Íslandsmótsins og drengjaflokkur og unglingaflokkur karla halda einnig suður á bóginn.
Lesa meira

Hólmar Eyjólfsson leikur með Tindastóli í sumar.

Knattspyrnumaðurinn Hólmar Eyjólfsson mun leika með Tindastóli í sumar í 1.deildinni. Samningar hafa náðst við félag hans VfL Bochum í Þýskalandi, en það var faðir hans Eyjólfur Sverrisson sem sá um þessa samninga fyrir Tindastól.
Lesa meira

Ágætur árangur yngri flokkanna um helgina

Fjórir yngri flokkar tóku þátt í síðustu umferð fjölliðamótanna um helgina og stóðu sig heilt yfir vel.
Lesa meira

Breytingar á fjölliðamóti 11. flokks

Breiðablik hefur dregið sig út úr keppni í 11. flokki drengja og koma því ekki í B-riðilsmótið sem verður hér um helgina. Drengjaflokkurinn tekur svo á móti Valsmönnum á sunnudaginn.
Lesa meira

Linda Þórdís í U-15 ára landsliðið

Linda Þórdís Róbertsdóttir hefur verið valin í U-15 ára landsliðið sem tekur þátt í Copenhagen Invitational mótinu í sumar. Linda er þar í hópi 12 stúlkna sem halda munu uppi heiðri Íslands á mótinu.
Lesa meira

Allir fótboltakrakkar fá bol

Allir þeir krakkar sem stundað hafa fótbolta með Tindastóli í vetur munu fá afhenta æfingaboli merkta félaginu á æfingatíma á morgun og laugardag. Foreldrar eru hvattir til að fylgjast með því að krakkarnir mæti svo allir verði glaðir.
Lesa meira

Fjórða og síðasta umferð fjölliðamótanna framundan

Nú fer lokaspretturinn að hefjast í Íslandsmóti yngri flokkanna og fjórða umferð og jafnframt sú síðasta, framundan í öllum flokkum.
Lesa meira