28.04.2013
10. flokkur stúlna var síðastur yngri flokka Tindastóls til að ljúka Íslandsmótinu þetta árið. Stelpurnar duttu úr leik í undanúrslitum fyrir sterku liði Keflavíkur 46-21.
Lesa meira
28.04.2013
Sumarið nálgast og kominn tími fyrir frjálsíþróttafólk að huga að dagsetningum móta. Tveir hlutar Meistaramóts Íslands, MÍ í fjölþrautum og MÍ öldunga, fara fram á Sauðárkróksvelli.
Lesa meira
27.04.2013
í kjölfar samninga sem Knattspyrnudeild Tindastóls gerði við JAKO á dögunum mun Tindastóll spila í nýjum búningum þetta keppnistímabilið. Stutt er í fyrsta leik tímabilsins og því ekki seinna vænna en að auglýsa nýja búningin. Ingvi Hrannar, Edvard Börkur og Bjarni Smári tóku sig til og útbjuggu auglýsingu til að kynna nýja búnigin,
Lesa meira
26.04.2013
Nú er Kjarnafæðismótið á Akureyri að fara að bresta á og hér fyrir neðan er tengill á leikjaplanið.
Lesa meira
24.04.2013
Það verður eitt lið frá Tindastóli sem tekur þátt í seinni úrslitahelgi Íslandsmótsins núna um helgina. Það er 10. flokkur stúlkna en unglingaflokkur karla, tapaði í gærkvöldi fyrir Fjölni í 8-liða úrslitum og eru því úr leik.
Lesa meira
22.04.2013
Strákarnir í unglingaflokki taka á móti Fjölni í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í Síkinu Í KVÖLD og hefst leikurinn kl. 19.15.
Lesa meira
20.04.2013
Stúlknaflokkur, 9. flokkur stúlkna og drengjaflokkur töpuðu öll undanúrslitaleikjum sínum í Íslandsmótinu í Njarðvík núna um helgina og hafa því lokið keppni í vetur.
Lesa meira
19.04.2013
Látinn er í Gautaborg einn þekktasti frjálsíþróttaþjálfari Svía, Pekka Dahlhöjd.
Hann þjálfaði marga Íslendinga og hélt eftirminnilegt námskeið hér heima á Sauðárkróki 1997.
Lesa meira
19.04.2013
Það er langt síðan Tindastóll hefur átt svo mörg lið í úrslitakeppni Íslandsmótsins og nú. Alls hafa 4 lið þegar tryggt sér sæti í fjögurra liða úrslitunum og unglingaflokkur karla er kominn í 8-liða úrslit. Núna um helgina eru það stúlknaflokkur, drengjaflokkur og 9. flokkur stúlkna sem spila á fyrri úrslitahelgi Íslandsmótsins í Njarðvík.
Lesa meira
19.04.2013
Vegna Vormóts Molduxa, falla allar æfingar hjá körfuknattleiksdeildinni niður á laugardag.
Lesa meira