17.12.2012
Nú þegar jólafríið nálgast er rétt að koma á framfæri vinnureglum unglingaráðs varðandi æfingar yngri flokkanna í jólafríinu.
Lesa meira
14.12.2012
Alls hafa 8 leikmenn yngri flokkanna verið valdir til þátttöku í úrtaksæfingum U-15 og U-16 ára landsliðanna á milli jóla og nýárs, þar af eru sjö stúlkur.
Lesa meira
13.12.2012
Tindastóll sigraði spræka ÍR-inga í kvöld, 96-90 og fylgdi þannig á eftir góðum sigri á Njarðvík fyrir viku síðan. Liðin buðu upp á hörkuleik þar sem jólastemningin var í fyrirrúmi en Tindastólsliðið var þó með örlitla yfirhönd, kannski svona einu stigi yfir mest allan tímann og unnu að lokum nokkuð sanngjarnan sigur.
Lesa meira
13.12.2012
Nú þegar jólin nálgast óðfluga fer Domino's deildin að komast í jólagírinn, en áður en jólafríið skellur á, tekur Tindastóll á mót ÍR-ingum í síðasta leik ársins í Síkinu Í KVÖLD!
Lesa meira
11.12.2012
Strákarnir í 9. flokki heimsóttu Stjörnuna um síðustu helgi í 16-liða úrslitum Biarkeppni KKÍ. Eftir harða baráttu töpuðu strákarnir 41-48.
Lesa meira
07.12.2012
Tindastóll sótti Njarðvíkinga heim í Dominos-deildinni í gærkvöldi og landaði þar sínum fyrsta sigri í átta deildarleikjum. Leikurinn var nokkuð sveiflukenndur og mikil spenna undir lokin.
Lesa meira
05.12.2012
Tindastóll heimsækir Njarðvík í Domino's deildinni á fimmtudagskvöldið. Njarðvíkingar sitja í 9. sæti deildarinnar með 6 stig. Framundan er mjög mikilvægur mánuður á tímabilinu.
Lesa meira
05.12.2012
Stelpurnar í 8. flokki spiluðu hér heima í 2. umferð Íslandsmóts B-riðils. Þær stóðu sig með ágætum og unnu alla sína leiki nema einn og kláruðu mótið í 2. sæti riðilsins.
Lesa meira
02.12.2012
Snæfellingar náðu fram hefndum líkt og Þorlákshafnar Þórsarar fyrir Lengjubikarhelgina síðustu, með öruggum sigri í Síkinu í kvöld 67-82. Leikurinn var þó jafn fram eftir fyrstu þremur fjórðungunum en í þeim síðasta settu Snæfellingar lok yfir körfuna hjá sér og unnu sér þannig inn þægilegan sigur og miða í 16 liða úrslitin.
Lesa meira
01.12.2012
Það er skammt stórra högga á milli hjá meistaraflokknum því núna á sunnudaginn koma Snæfellingar í heimsókn í 32-liða úrslitum Bikarkeppki KKÍ, Poweradebikarsins.
Lesa meira