Fréttir

Þéttsetin helgi hjá yngri flokkunum

Það verður annasöm helgi hjá yngri flokkum Tindastóls nú um helgina, alls spila 4 flokkar í Íslandsmóti, þar af einn hérna heima. Strákarnir í meistaraflokknum slaufa svo helginni með afar mikilvægum leik í Lengjubikarnum gegn Stjörnunni, sem mun skera úr um hvort liðið kemst í "final four" í keppninni.
Lesa meira

Hörkuleikur landsbyggðarjötnanna

Vegna tæknilegra örðugleika náðist ekki að skrifa um leikinn af hálfu Tindastóls og er því notast við umfjöllun af karfan.is
Lesa meira

Tindastóll heimsækir Snæfellinga á fimmtudag

Domino's deildin heldur áfram á fimmtudag þegar strákarnir okkar heimsækja Snæfellinga í Stykkishólmi. Liðin hafa átt ólíku gengi að fagna, Snæfell trónir á toppnum, en Tindastóll vermir botnsætið.
Lesa meira

Afrakstur helgarinnar hjá yngri flokkunum

Veður og færð röskuðu þátttöku yngri flokkanna í Íslandsmótinu um síðustu helgi, þar sem bæði var ófært og vont veður hér á Norðurlandi. Tveir flokkar kláruðu þó sín mót.
Lesa meira

Tindastólssigur í bragðdaufum leik

Það voru sprækir drengir úr Kópavoginum sem mættu á Sauðárkrók og náðu að stríða heimamönnum heilmikið en höfðu að lokum ekki erindi sem erfiði, leiknum lauk 87 – 77 fyrir heimamenn.
Lesa meira

Dagskráin riðlast um helgina vegna veðurs

Veðrið setur strik í mótahald KKÍ um helgina, því búið er að fresta móti 8. flokks stúlkna sem halda átti hérna um helgina. Þá hefur mótið hjá 8. flokki drengja sem vera átti á Akureyri á morgun laugardag, verið flutt yfir á sunnudag með öðrum tímasetningum.
Lesa meira

Önnur umferð fjölliðamótanna að hefjast

Nú er önnur umferð fjölliðamótanna að hefjast um næstu helgi og eru það fjórir flokkar sem hefja umferðina. 8. flokkur stúlkna keppir hér heima, stúlknaflokkur í Grafarvogi, 8. flokkur drengja á Akureyri og 11. flokkur drengja í Kópavogi. Þá spilar unglingaflokkur karla við Breiðablik á laugardaginn.
Lesa meira

Domino's deildin heldur áfram

Tindastóll tekur á móti Keflvíkingum í Domino's deildinni Í KVÖLD í Síkinu. Eftir tap í þremur fyrstu leikjunum hafa þeir Suðurnesjamenn unnið tvo leiki í röð, en okkar menn eru enn án sigurs.
Lesa meira

Drengjaflokkurinn á sigurbraut

Strákarnir í drengjaflokki eru í ágætri stöðu eftir leik sinn við Njarðvík um helgina, sem þeir unnu örugglega 106-88. Þeir hafa nú unnið þrjá leiki en tapað einum og eru í fínni stöðu í sínum riðli.
Lesa meira

Stólarnir ósigraðir í Lengjubikarnum

Lesa meira