26.04.2014
Keppnistímabilið í frjálsíþróttum utanhúss er hafið. Því er ástæða til að huga að tímasetningum stórmóta sumarsins.
Skoðið mótaskrána.
Lesa meira
25.04.2014
Á morgun kl.16 spila strákarnir í Drengjaflokki hreinan úrslitaleik við Hauka um íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu í Smáranum í Kópavogi. Við hvetjum stuðningsmenn Tindastóls, jafnt heimamenn sem brottflutta til að fjölmenna á leikinn og styðja strákana til sigurs.
Lesa meira
23.04.2014
Frjálsíþróttadeild Tindastóls óskar öllu íþróttafólki gæfu og gengis á komandi sumri.
Stuðningsmenn allir eru kallaðir til leiks. Þið veitið kraftinn sem öllu máli skiptir. Áfram Tindastóll !
Lesa meira
22.04.2014
Að lokinni skráningu er ljóst að Tindastóll sendir 4 lið á Kjarnafæðismót Þórs sem haldið verður í Síðuskóla á Akureyri næsta fimmtudag, Sumardaginn fyrsta.
Lesa meira
19.04.2014
Frjálsíþróttadeild Tindastóls óskar öllum Skagfirðingum gleðilegra páska og biður um stuðning við starfið í sumar.
Lesa meira
16.04.2014
Endilega að fjölmenna á þessa frábæru skemmtun. Gullbarkinn og sjarmatröllið Sverrir Bergmann verður veislustjóri ásamt Brynjari Elefsen á lokahófinu á föstudag.
Lesa meira
16.04.2014
Unglingaflokkur og 10.flokkur stúlkna duttu naumlega út í 4-liða úrslitum íslandsmótsins í gær í leikjum sem hefðu getað farið á hvorn veginn sem var og 11.flokkur drengja féll út úr 8-liða úrslitum á laugardaginn.
Lesa meira
15.04.2014
Húsið opnar kl. 20.00 og verður þetta hefðbundið lokahóf og bara að muna að taka góða skapið með sér.
Lesa meira
13.04.2014
Drengjaflokkur Tindastóls tryggði sér í dag sæti í úrslitum íslandsmótsins þegar strákarnir unnu KR á útivelli 80-90.
Lesa meira
11.04.2014
Um helgina og í næstu viku eru útileikir hjá 11. flokki drengja, unglingaflokki karla, drengjaflokki og 10. flokki stúlkna.
Lesa meira