18.05.2014
Sunnudaginn 18. maí vígðu Hafnfirðingar nýtt og glæsilegt frjálsíþróttahús í Kaplakrika. Nýja húsið mun létta ofurálagi af höllinni í Laugardal og verða frábær viðbót fyrir frjálsíþróttalífið í landinu. Við sendum FH-ingum innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins.
Lesa meira
17.05.2014
Sýnir svo klárlega hve þrotlausar æfingar, jákvæðni og áhugi geta skilað leikmönnum langt.
Lesa meira
16.05.2014
Körfuboltaæfingar fyrir krakka í 7.bekk og eldri verða sem hér segir í maí og júní: Mánudagur, 19.maí, Þriðjudagur 20.maí, Miðvikudagur 4.júní, Fimmtudagur 5.júní, Þriðjudagur 10.júní og Fimmtudagur 12.júní.
Lesa meira
13.05.2014
Körfuboltaæfingar stúlkna og drengja í 7. bekk og eldri hefjast á morgun, miðvikudag 14. maí og fimmtudag 15. maí.
Lesa meira
12.05.2014
Mun einnig þjálfa yngri kvennaflokka félagsins.
Lesa meira
09.05.2014
Uppskeruhátíð körfuboltadeildar Tindastóls í yngri flokkum verður haldin í íþróttahúsinu þriðjudaginn 13. maí nk. kl. 17:00.
Lesa meira
09.05.2014
Á daskrá eru hefðbundin aðalfundastörf.
Lesa meira
08.05.2014
Á föstudaginn kl. 19:00 hefst úrslitaleikur lengjubikars í C deild kvenna. Þareigast við KR og Tindastóll. Leikurinn verður leikinn á KR velli, hvernig sem á því stendur...
Lesa meira
08.05.2014
Markvörðurinn tvítugi Anton Ari Einarsson hefur gengið í raðir Tindastóls í 1. deildinni en hann kemur á lánssamningi frá Val.
Anton gekk nýlega í raðir Vals frá Aftureldingu þar sem hann var aðalmarkvörður í fyrra.
Fyrr í vetur var hann á Englandi í nokkrar vikur þar sem hann æfði með bæði Manchester City og Bolton Wanderers.
Sebastian Furness sem upphaflega átti að verja mark Tindastóls í 1. deildinni í sumar en hann kom ekki til landsins af persónulegum ástæðum.
Tindastóli er spáð neðsta sæti í 1. deild en liðið leikur gegn BÍ/Bolungarvík í fyrstu umferð á laugardag.
Lesa meira
27.04.2014
Drengjaflokkur Tindastóls beið lægri hlut fyrir Haukum í gær í úrslitaleik um íslandsmeistaratitilinn.
Lesa meira