27.06.2014
Gautaborgarleikarnir í frjálsíþróttum fara fram dagana 27.-29. júní. 30 keppendur frá UMSS mæta til leiks. Á fyrsta degi mótsins, náði Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir glæsilegum árangri í hástökki kvenna, þegar hún stökk 1,67m sem er nýtt skagfirskt héraðsmet.
Lesa meira
25.06.2014
Telur stjórn Kkd að endanleg mynd sé að verða komin á mannskapinn fyrir leiktíðina
Lesa meira
23.06.2014
Ætlunarverkið tókst hjá íslenska landsliðinu í frjálsíþróttum. Í keppni 3. deildar Evrópu sigraði Kýpur, Ísland varð í 2. sæti, en Ísrael í 3. sæti af 15 liðum í deildinni. Tvö efstu liðin færast í 2. deild. Einn af hápunktum keppninnar var glæsilegt Íslandsmet okkar manns og félaga hans í 4x100m boðhlaupi karla.
Lesa meira
20.06.2014
Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið á Húsavík helgina 20.-22 júní. Mótið nýtur sívaxandi vinsælda og er gott innlegg fyrir þá sem langar að hreyfa sig og keppa.
Lesa meira
19.06.2014
Íslenska frjálsíþróttalandsliðið keppir nú um helgina, 21.-22. júní, í 3. deild Evrópukeppni landsliða, sem fram fer í Tiblisi í Georgíu. Liðið hefur einsett sér að vinna sig upp um deild. Skagfirðingar eiga tvo fulltrúa í landsliðshópnum.
Lesa meira
15.06.2014
Jóhann Björn Sigurbjörnsson, spretthlaupari úr Tindastól/UMSS, setti nýtt Íslandsmet 22 ára og yngri í 200m hlaupi á Sumarmóti UMSS á Sauðárkróksvelli 15. júní.
Lesa meira
12.06.2014
Áskorun til einstaklinga, fyrirtækja í Skagafirði og deilda innan Tindastóls
um að taka þátt í boðsundi og einstaklingsgreinum á Héraðsmóti UMSS
17. júní 2014, í Sauðárkrókslaug.
Mótið hefst kl. 10.30 en upphitun hefst kl.10:00.
Það eru fjórir keppendur í hverri boðsundssveit, það mega vera blönduð lið (kk og kvk) og þarf hver keppandi að synda 50m frjálst sund.
- Síðasti skráningardagur er til miðnættis 15. júní: sund@tindastoll.is....ofl.
Kveðja! Stjórn sunddeildar Tindastóls
Lesa meira
12.06.2014
Jóhann Björn Sigurbjörnsson, spretthlaupari úr Tindastól/UMSS, sigraði í 100m og 400m hlaupum á Vormóti ÍR sem fram fór í Reykjavík 11. júní. Í 100m hlaupinu setti hann glæsilegt Íslandsmet í flokki 19 ára og yngri, bætti 26 ára gamalt met Jóns Arnars Magnússonar.
Lesa meira
11.06.2014
Héraðsmót UMSS 17.júní 2014
Keppt verður í eftirfarandi greinum bæði í kvenna- og karlaflokki, : opnir flokkar.
200 m fjórsund
100 m baksund
100 m flugsund
100 m bringusund
100 m skriðsund
500 m skriðsund Kerlingin og Grettisbikarinn.
4x 50 boðsund blönduð lið.
Fyrsta keppnin var háð árið 1940 og er þetta því sjötugasta og fjórða aldursár keppninnar.
Lesa meira
10.06.2014
Sumarmót UMSS fer fram á Sauðárkróksvelli sunnudaginn 15. júní og hefst kl. 13. Keppt verður í aldursflokkum frá 12 ára aldri.
Lesa meira