Fréttir

Úrvaldsdeildarsætið tryggt.

Höttur sigraði Þór á Egilsstöðum og því getur ekkert lið náð okkur úr þessu.
Lesa meira

Það er risa nágrannaslagur næstkomandi föstudag

Boðið verður uppá sætaferð á leik Þórs Ak og Tindastóls í 1 deild karla á föstudaginn.
Lesa meira

Stelpurnar komnar heim eftir langa helgi

Stelpurnar í m.fl. kvenna lögðu upp í langferð í gærmorgun
Lesa meira

Drengja og Unglingaflokkar með leiki um helgina.

Drengjaflokkur tók á móti Haukum, unglingaflokkur tók á móti Njarðvík. Jafnt var í báðum leikjum eftir venjulegan leiktíma 73-73.
Lesa meira

11 Flokkur með flottan sigur

Töpuðu fyrir sama liði í haust, kvittuðu hressilega fyrir það í dag.
Lesa meira

Vængbrotnir Vængir Júpíters vængstífðir í Síkinu

Það var fátt um fína drætti í Síkinu í kvöld þegar Vængir Júpíters mættu í heimsókn til Stólanna. Sigur heimamanna var bókaður frá fystu mínútu en Stólarnir voru engu að síður þó nokkra stund að taka til við tvistið því leikmenn virkuðu löngum stundum ansi áhugalausir. Á endanum vannst þó stórsigur, 121-71.
Lesa meira

Má bjóða þér kleinur ?

Frjálsíþróttakrakkarnir, sem ætla á Gautaborgarleikana í sumar, standa fyrir kleinubakstri og sölu til fjáröflunar fyrir ferðasjóðinn. Gengið verður í hús síðdegis á laugardag og boðnar gómsætar kleinur.
Lesa meira

Leikir helgarinnar í yngri flokkum

Tveir heimaleikir verða hjá yngri flokkunum um helgina. Drengjaflokkur tekur á móti Haukum á laugardag 1. mars kl.15 og Unglingaflokkur leikur gegn Njarðvíkingum kl.13 á sunnudag 2. mars.
Lesa meira

Ingvi Rafn framlengir við Tindastól

Flottur dagur til undirskriftar á 20 ára afmælisdeginum.
Lesa meira

Tindastóll tekur á móti Vængjum Júpiters á morgun

Núna er ekkert annað en að mæta og styðja strákana á lokasprettinum.
Lesa meira