28.02.2014
Frjálsíþróttakrakkarnir, sem ætla á Gautaborgarleikana í sumar, standa fyrir kleinubakstri og sölu til fjáröflunar fyrir ferðasjóðinn. Gengið verður í hús síðdegis á laugardag og boðnar gómsætar kleinur.
Lesa meira
28.02.2014
Tveir heimaleikir verða hjá yngri flokkunum um helgina. Drengjaflokkur tekur á móti Haukum á laugardag 1. mars kl.15 og Unglingaflokkur leikur gegn Njarðvíkingum kl.13 á sunnudag 2. mars.
Lesa meira
27.02.2014
Flottur dagur til undirskriftar á 20 ára afmælisdeginum.
Lesa meira
27.02.2014
Núna er ekkert annað en að mæta og styðja strákana á lokasprettinum.
Lesa meira
27.02.2014
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir öldunga, fór fram í Laugardalshöllinni 22.-23. febrúar. Theódór Karlsson UMSS varð fjórfaldur Íslandsmeistari, sigraði í öllum stökkgreinum í flokki 35-39 ára.
Lesa meira
27.02.2014
Ívar Guðlaugur Ívarsson hefur gengið í raðir Tindastóls og hefur fengið leikheimild frá KSÍ. Ívar er fæddur 1991 og hefur undanfarin ár leikið með KA og Magna. Ívar á að baki 35 leiki með m.fl.
Ívar er boðinn velkominn.
Lesa meira
26.02.2014
Knattspyrnumaðurinn Fannar Freyr Gíslason er orðinn leikmaður Tindastóls eftir smá hlé sem hann tók sér og lék m.a. með liði KA.
Lesa meira
25.02.2014
Strákarnir geta gengið stoltir frá þessum leik, börðust eins og ljón allan leikinn.
Lesa meira
24.02.2014
Er kappinn aðeins 33 ára fyrir þá sem ekki vita.. :)
Lesa meira
24.02.2014
Leikurinn verður sýndur beint á netinu á Tindastoll.is
Lesa meira