Fréttir

Helgi Freyr ráðinn nýr þjálfari Meistarflokks Kvenna í körfubolta.

Lesa meira

Vel heppnað ÓB-mót Tindastóls

ÓB mót Tindastóls var haldið helgina 23.-25. júni sl. á Sauðárkróki fyrir 6. flokkk kvenna í knattspyrnu.
Lesa meira

Tveir útileikir hjá meistaraflokksliðunum í dag

Báðir meistaraflokkar Tindastóls eiga útileiki í dag, kvennaliðið leikur á Akureyri og karlaliðið í Mosfellsbæ.
Lesa meira

Júdó SumarTÍM

Lesa meira

Frjálsar - Sumaræfingar 2023

Æfingar eru hafnar hjá 1.-4. bekk, 5.-8. bekk og hjá meistarafl. deildarinnar
Lesa meira

Körfubolti - Sumaræfingar 2023

Æfingar eru hafnar hjá 1.-6 bekk sumarið 2023
Lesa meira

Vormót Tindastóls FRESTAÐ

Lesa meira

Fjórða deildin að fara af stað

Fyrsti leikurinn hjá meistaraflokki karla í 4. deildinni þetta árið fer fram á morgun, laugardag.
Lesa meira

Þriðji heimaleikurinn í röð

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti FH, í þriðja heimaleiknum í röð, á sunnudaginn kl. 16:00.
Lesa meira

Konráð Freyr ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna

Konráð Freyr Sigurðsson, Konni, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna. Konni hefur verið í kringum liðið í nokkur ár og var í þjálfarateyminu þegar liðið spilaði síðast efstu deild. Konni er mjög reynslumikill sem leikmaður og hefur fengið góða reynslu sem þjálfari.
Lesa meira