Fréttir

Melissa Garcia semur við knattspyrnudeild Tindastóls

Bandaríski leikmaðurinn Melissa Garcia er genginn í raðir Tindastóls.
Lesa meira

Claudia Valletta nýr leikmaður Tindastóls

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur samið við Claudiu Valletta um að leika með Tindastóli út tímabilið.
Lesa meira

Meistaramót Íslands 11-14 ára

Meistaramót Íslands í frjálsum í aldurshópnum 11-14 ára fór fram á Akureyri daganna 9.-10. júlí.
Lesa meira

Ulf Örth nýr aðstoðarþjálfari meistaraflokka

Ulf Örth hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokka karla og kvenna hjá Knattspyrnudeild Tindastóls út þetta tímabil.
Lesa meira

Toppslagur í Kópavogi í kvöld

Meistaraflokkur karla mætir Knattspyrnufélagi Kópavogs (KFK) í kvöld í Fagralundi í Kópavogi klukkan 19:00.
Lesa meira

Námskeið í júlí með Elviru Dragemark (3.Dan)

Lesa meira

Toppbarráttu slagur í Kaplakrika

Það má segja að um sex stiga leik sé að ræða annað kvöld, miðvikudaginn 29. júní, þegar að Tindastóll heimsækir FH í Lengjudeild kvenna.
Lesa meira

Sumar TÍM

Júdó í sumarTÍM út júní
Lesa meira

Íslandsmeistaramót yngri flokka í Júdó

Þann 21. maí síðastliðinn fór íslandsmeistaramót yngri flokka í Júdó fram hjá Júdódeild Ármanns í Reykjavík. Þar var keppt í aldursflokkunum U13, U15, U18 og U21. Þátttakendur voru alls 57 talsins eða 49 drengir en aðeins átta stúlkur.
Lesa meira

Tindastóll mætir Haukum í Lengjudeild kvenna - Sýndur beint á Tindastóll TV

Tindastóll mætir Haukum í Lengjudeild kvenna í kvöld, miðvikudaginn 25. maí klukkan 19:15. Leikurinn er sýndur beint á Tindastóll TV.
Lesa meira